Thursday, February 08, 2007

Draumalíf

Jæja mig dreymdi í nótt og ég man ágætlega eftir draumnum. Fyrst var það þannig að Doddi félagi minn var að elta mig. Ég var Agent-47... villtur reyndar... tók ranga beygju einhverstaðar... Svo var ég kominn í einhverja byggð... og zombies réðust á okkur... við vorum vopnaðir og byrjuðum að plaffa zombies... það var gaman. svo vaknaði ég.

Er þetta merki um að ég eigi að hætta að spila tölvuleiki?

But... I don´t wanna!!! :~(

0 Comments:

Post a Comment

<< Home