Vont Veður?
Hvurn andskotinn er þetta, vont veður á laugardaginn?
Smá vindur (20 m/s) og snjór og slidda. Ég er að halda teiti og það er bara spáð einhverju vitlausu veðri.
Hmm spurning með bæjarferð. Síðast þegar það var svona vont veður þá var fólk ráfandi um borgina í leit að taxa og allt í hassi. Hljómar eins og partý! Með Singstar, kuldagöllum og bjór.
Jæja namskeiðið endar á morgun um hádegið. Wheee! En það hefur verið fróðlegt og á tímabíli skemmtilegt.
/*
Myndin fyrir ofan tengist ekkert þessu bloggi
*/
2 Comments:
Góð mynd - ekki svo allt of góð veðurspá en væntanlega gott partý!
Tryggvi! Þetta verður æðislegt! Ég held áfram að bjóða fólki (komin með 4 núna) og svo ef einhverjir vitleysingar ætla í bæinn þá rölti ég bara heim...
Post a Comment
<< Home