XBOX 360
Jæja ég lét mig hafa það, ég keypti mér leikjatölvu bara til að spila leiki í henni. Já og líka til að spila DVD í henni... Já kannski líka til að spila tónlist... Og jafnvel spila einhver myndbönd...
Þetta er að sjálfsögðu XBOX 360. Nokkuð cool tölva verð ég að segja. Nokkuð dýr en maður er nú að fá þetta undir kostnaðarverði hef ég heyrt. Allt lítur mjög vel út og tæknilegt... fyrir utan straumbreytinn fyrir tölvuna. Hann er HUGE! Kallaður "the brick" og það er ekkkert djók, þetta er eins og stærðarinnar múrsteinn.
Ég á bara einn leik Perfect Dark: Zero og ég er ömurlegur í honum. Maður þarf víst að læra að miða með console. Af hverju er ekki hægt að plögga mús og lyklaborði við Xbox-ið? Og líka leyfa manni að ráfa um netið. Xbox 360 er ekki bara leikjatölva, þetta er líka "multimedia center" af hverju getur maður þá ekki sörfað netið? heh, ætli það komi ekki með næstu kynslóð.
Já svo stefni ég að hætta að vera með borðvélina... Hún er nær eingöngu notuð til að spila leiki. Ég er með laptop sem sér um allt hitt. Kaupa mér docking station fyrir lappann og tengja skjá og lyklaborð við það. þá er komin fín tölva í stað borðvélarinnar, minna hljóð og alles. Borðvélinn mun verða nýji serverinn minn. Spurning samt með skjákortið, Ati Radeon Pci express kort...
Bara hugmynd sko.
Þetta er að sjálfsögðu XBOX 360. Nokkuð cool tölva verð ég að segja. Nokkuð dýr en maður er nú að fá þetta undir kostnaðarverði hef ég heyrt. Allt lítur mjög vel út og tæknilegt... fyrir utan straumbreytinn fyrir tölvuna. Hann er HUGE! Kallaður "the brick" og það er ekkkert djók, þetta er eins og stærðarinnar múrsteinn.
Ég á bara einn leik Perfect Dark: Zero og ég er ömurlegur í honum. Maður þarf víst að læra að miða með console. Af hverju er ekki hægt að plögga mús og lyklaborði við Xbox-ið? Og líka leyfa manni að ráfa um netið. Xbox 360 er ekki bara leikjatölva, þetta er líka "multimedia center" af hverju getur maður þá ekki sörfað netið? heh, ætli það komi ekki með næstu kynslóð.
Já svo stefni ég að hætta að vera með borðvélina... Hún er nær eingöngu notuð til að spila leiki. Ég er með laptop sem sér um allt hitt. Kaupa mér docking station fyrir lappann og tengja skjá og lyklaborð við það. þá er komin fín tölva í stað borðvélarinnar, minna hljóð og alles. Borðvélinn mun verða nýji serverinn minn. Spurning samt með skjákortið, Ati Radeon Pci express kort...
Bara hugmynd sko.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home