Wednesday, September 06, 2006

Standup


Hvað segir fólk um að kíkja á smá standup næsta fimmtudag?
Davíð Þór mun vera aðalnúmerið og svo er smá rólegir tónleikar eftir á. Maður getur fengið sér einn, tvo, þrjá bjóra, slakað á, hlegið og hlustað á góða tónlist. Held að þetta hljómar bara eins og plan.

Nánari upplýsingar er að finna hér.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home