Wednesday, September 27, 2006

Klukkan er 15:22

Og mér drulluleiðist!
Ég er meira að segja farinn að reyna að móðga suma á msn til að fá einhvern til að rífast við í smá tíma. Það er ekki að ganga vel, held að fólk þekkir mig of vel og veit að ég meina ekkert með þessu.
Garg!!

En jæja ætli maður bulli ekki þá bara hérna á bull blogginu. Skrifa um ekki neitt og allt.
Hmm kannski þá staðreynd að þegar ég var krúnrakaður þá átti ég auðveldara með að ná mér í stelpur sem voru milli 20 og 23 ára gamlar. Svo þegar ég safnaði hárið þá eru það um 26 til 33 ára stelpur sem dragast að mér.
Þannig krúnrakaður = sexy, wild and Dangerous!
Og hár = Harmless nice guy who I can raise a family with.
Svona er þetta víst. Spurning hvort ég vil, ungar villtar gellur eða einmanna húsmæður...
Báðar hafa sko kosti og galla. Þessar ungu: Villtar, graðar og algjör bitches. Þessar eldri. Villtar, graðar og algjörar bitches.
Þetta er soldið erfitt val. Kannski ég fari milliveginn bara, raki á mér toppinn á hausnum og skil hliðarnar eftir... Nah!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home