Vinna
Heh, ég eyddi fyrri hluta þessa dags í að keyra á milli bensínstöðva og áætla hversu erfitt það er að setja kortalesara á sjálfsalana. Gæti ég hafa verið meira grunsamlegri, keyrandi um á beyglaðri, skítugri drulsu á milli bensínstöðva að taka myndir af stöðvunum sjálfum og sjálfsölunum...
En þetta var nú ágætt, smá tilbreyting.
Í öðrum fréttum ég er mjög farinn að hallast að því að kapa mér nýjan(notaðan) bíl, Ford Focus.
Það er komið eitthvað auka hljóð í minn brummara og hann er nú orðinn ansi gamall.
En þetta var nú ágætt, smá tilbreyting.
Í öðrum fréttum ég er mjög farinn að hallast að því að kapa mér nýjan(notaðan) bíl, Ford Focus.
Það er komið eitthvað auka hljóð í minn brummara og hann er nú orðinn ansi gamall.
2 Comments:
Ford FORD FORD FORD...
vííí... ekki samt jafnflottan og minn!
Hehe... ágætt að þetta væri vinnutengt... annars veit ég ekki alveg hvað ég ætti að halda um þig híhíhí
Amms.. aukahljóðið í bílnum gæti svosum verið hans síðasti svanasöngur.. það er spurning!?
Post a Comment
<< Home