Tuesday, April 25, 2006

Svefn

Ég virðist ekki getað sofnað tímanlega. Ég held að ég sofni svona um 3 leitið á hverri nóttu og sofi svo um í 5-6 tíma( ég mæti í vinnuna upp úr 9, bý rétt hjá henni). Það dugar víst sumum, dugar mér næstum því. Ég leggst bara svo í híði um helgar og næ svefninum upp.
Ég veit nú að þetta er ekki mjög heilsusamlegt. Maður verður víst að fá reglulegan og hæfilega langan svefn. Ég er með reglulegan svefn en bara ekki langan.
Fyrir hádegi þá drekk ég svona 3 til 4 kaffibolla. En er nú ánægður með að þetta eru nú ekki stórir kaffibollar, eiginlega bara svona hálfkaffibollar... hvítir... með doppum á.... og tómur bolli... I´ll be right back.

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Let me guess... þú ert hættur að fara út að synda?

11:32 AM  
Blogger Tryggvi said...

Jams, lauginn er of full af börnum og það er of mikið af fólki a synda ofurhægt í lauginni.

1:28 PM  
Anonymous Anonymous said...

koddu frekar þá í pottinn með mér! :-)

4:18 PM  

Post a Comment

<< Home