Clever Car
Í Topgear fyrir nokkru var sýndur ný tegund af bíl. Þessi bíll er eiginlega samblanda af bíl og mótorhjóli. Pláss er fyrir tvo í honum og er hann ætlaður til bæjaraksturs.
Bíllinn notar náttúrulegar gastegundir sem eldsneyti og er hefur 3 hjól undir sér. kemst uppí um 130Km hraða og 170Km á lítran. Farþega rýmið hallar einso og á mótorhjóli þegar beygt er til að halda stöðuleika á hraða og mun tölva sjá um það.
Mig langar í svona. Þegar gaurarnir í Topgear voru að prófa þetta þá stórskemmtu þeir sér. hældu þessum bíl á allavega og slefuðu yfir honum.
Ég hef nú aldrei verið hrifinn af stórum bílum, þeir eru of stórir, keyra hægt, brenna miklu eldsneyti, skyggja sýn og fara almennt í taugarnar á mér. þessi bíll er algjör andstæða við stóru bílamenninguna sem er í bandaríkjunum, þar sem allir eiga að vera keyrandi einir í hummer.
Ég, eins og flestir, erum oftast bara einir í bíl, á leið í vinnu, sem eru nær oftast gerðir fyrir 5 manns. Baksætið í bílum er oft farið að virka eins og risaruslageymsla. Ég man ekki hvenær ég var síðast með einhvern í aftursætinu í bílnum mínum... í öðrum tilgangi en nookie.
Ég trúi að þessi bíll muni kosta um svona 1.3M kr ef hann kemur til landsins en í U.K. um svona 800.000 Kr.
Spurning hvernig hann stendur sig í snjó og hálku...
Bíllinn notar náttúrulegar gastegundir sem eldsneyti og er hefur 3 hjól undir sér. kemst uppí um 130Km hraða og 170Km á lítran. Farþega rýmið hallar einso og á mótorhjóli þegar beygt er til að halda stöðuleika á hraða og mun tölva sjá um það.
Mig langar í svona. Þegar gaurarnir í Topgear voru að prófa þetta þá stórskemmtu þeir sér. hældu þessum bíl á allavega og slefuðu yfir honum.
Ég hef nú aldrei verið hrifinn af stórum bílum, þeir eru of stórir, keyra hægt, brenna miklu eldsneyti, skyggja sýn og fara almennt í taugarnar á mér. þessi bíll er algjör andstæða við stóru bílamenninguna sem er í bandaríkjunum, þar sem allir eiga að vera keyrandi einir í hummer.
Ég, eins og flestir, erum oftast bara einir í bíl, á leið í vinnu, sem eru nær oftast gerðir fyrir 5 manns. Baksætið í bílum er oft farið að virka eins og risaruslageymsla. Ég man ekki hvenær ég var síðast með einhvern í aftursætinu í bílnum mínum... í öðrum tilgangi en nookie.
Ég trúi að þessi bíll muni kosta um svona 1.3M kr ef hann kemur til landsins en í U.K. um svona 800.000 Kr.
Spurning hvernig hann stendur sig í snjó og hálku...
0 Comments:
Post a Comment
<< Home