Shock Sites
Það er í miklu uppáhaldi hjá mér að senda fólki á msn linka inn á einhverja ógeðslegar síður. Svokallaðarar shock sites. Það mesta sem ég fæ út úr þessu er að sjálfsögðu viðbrögð fólks, sem eru oftast ekki í kátari kantinum.
Frægasta shick síðan er örugglega goatse. Goatse sýndi mann sem... ööö... var að glenna upp endarþarmsopið með höndunum sínum. Það er búið að taka þessa síðu niður og olli hún miklum deilum víst um málfrelsi á internetinu og dóterí. Svo er líka tubgirl sem sýnir konu í baði drullu yfir andlitið á sér. Good stuff.
Margar shock síður dulbúa sig líka eins og til dæmis þessi sem þykist vera stuðnings síða fyrir George Bush og er forsíða síðunar saklaus.
Sumar shock síður eru þannig gerðar til að neyða þig til að þurfa að slökkva á tölvunni til að losna við endalausa popupglugga. Ég prófaði einmitt eina síðu með fullu trausti í Firefox en nei, allt fór til helvítis.
Verð að játa af einhverri ástæðu eru sumir aðilar á msn hættir að treysta linkum sem ég sendi á þá.
Ég vil óska öllum til hamingju með að ná 1000 í counternum og eins og venjulega eru verðlanin á www.lemonparty.org
Frægasta shick síðan er örugglega goatse. Goatse sýndi mann sem... ööö... var að glenna upp endarþarmsopið með höndunum sínum. Það er búið að taka þessa síðu niður og olli hún miklum deilum víst um málfrelsi á internetinu og dóterí. Svo er líka tubgirl sem sýnir konu í baði drullu yfir andlitið á sér. Good stuff.
Margar shock síður dulbúa sig líka eins og til dæmis þessi sem þykist vera stuðnings síða fyrir George Bush og er forsíða síðunar saklaus.
Sumar shock síður eru þannig gerðar til að neyða þig til að þurfa að slökkva á tölvunni til að losna við endalausa popupglugga. Ég prófaði einmitt eina síðu með fullu trausti í Firefox en nei, allt fór til helvítis.
Verð að játa af einhverri ástæðu eru sumir aðilar á msn hættir að treysta linkum sem ég sendi á þá.
Ég vil óska öllum til hamingju með að ná 1000 í counternum og eins og venjulega eru verðlanin á www.lemonparty.org
4 Comments:
Jei... 1.000 gestir. Stærsti áfangi í lífi Tryggva síðan hann útskrifaðist úr grunnskóla.
Zoidberg hefur gert grín að þér (og það er ekkert sem þú getur gert við því).
Mig grunar að Zoidberg hafi klikkað á verðlauna linkinn í síðasta bloggi.
HAHA! Nei. Zoidberg fellur ekki í lélegar gildrur!
Zoidberg er yfir gildrur hafinn.
Gott að vita að þú ert ekki til í að morkna úr leiðindum mótþróalaust!
Post a Comment
<< Home