Modduð Sexbox til sölu
Jæja ég ætla að selja modduðu xbox vélina mína.
Hún er með xbmc sett inn á hana til að spila tónlist, kvikmyndir og myndir beint í sjónvarpið úr server yfir local net eða bara efni sem er kóperað beint á xbox vélina sjálfa. Sjáið nánari lýsingu í linkinum hér fyrir ofan.
Held að almennt verð fyrir hana sé um 30K með moddun og alles.
tvær fjarstýringar og remote fylgir með ásamt öðru..
Sendið email á tryggvienator@gmail.com ef þið hafið áhuga.
Ef hún selst ekki hér þá fer hún á partalistann.
Edit: Hmm nú er ég farinn að pæla hvort ég eigi nokkuð að selja vélina, væri ágætt að hafa sjónvarp kannski inni í svefnherbergi. Or is that just nuts?
Hún er með xbmc sett inn á hana til að spila tónlist, kvikmyndir og myndir beint í sjónvarpið úr server yfir local net eða bara efni sem er kóperað beint á xbox vélina sjálfa. Sjáið nánari lýsingu í linkinum hér fyrir ofan.
Held að almennt verð fyrir hana sé um 30K með moddun og alles.
tvær fjarstýringar og remote fylgir með ásamt öðru..
Sendið email á tryggvienator@gmail.com ef þið hafið áhuga.
Ef hún selst ekki hér þá fer hún á partalistann.
Edit: Hmm nú er ég farinn að pæla hvort ég eigi nokkuð að selja vélina, væri ágætt að hafa sjónvarp kannski inni í svefnherbergi. Or is that just nuts?
3 Comments:
Axel bræddi úr xboxi sem hann átti víst ekki... endilega seldu honum nýtt
30K ? Á hvaða lyfjum ertu drengur?
Góðum lyfjum. Boxið + Harði diskurinn + moddið, það nær alveg 30K, já svo að auki er tvær fjarstýringar og remote control... hmmm kannski 30K sé ekki nóg.
Post a Comment
<< Home