Bíó Blogg
Ég kíkti á mynd um helgina, San ging chaat goo si eða New Police story eins og hún er kölluð á ensku. Þetta er Jackie Chan mynd. Hún kom mér bara nokkuð á óvart. Þetta er með dramatískari myndum með Jackie Chan sem ég hef séð. Jackie Chan er meira að leika en gera stunts, sem er alveg skiljanlegt, gaurinn er 53 ára gamall. En jú það eru samt flott áhættu atriði.
Myndin gerist í Hong Kong og fjallar um baráttu lögreglunar þar við gengi sem drepur lögreglumenn. Jackie Chan er Inspector Wing sem berst á móti þeim. Myndin er mun grófari en aðrar myndir með Jackie Chan, húmorinn eða kung-fu atriðin eru ekki í fyrirrúmi í þessari mynd.
Mæli með þessari mynd, hún var skemmtileg og það sést að Jackie Chan er ekki bara gamanleikari.
Myndin gerist í Hong Kong og fjallar um baráttu lögreglunar þar við gengi sem drepur lögreglumenn. Jackie Chan er Inspector Wing sem berst á móti þeim. Myndin er mun grófari en aðrar myndir með Jackie Chan, húmorinn eða kung-fu atriðin eru ekki í fyrirrúmi í þessari mynd.
Mæli með þessari mynd, hún var skemmtileg og það sést að Jackie Chan er ekki bara gamanleikari.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home