Monday, January 29, 2007

Allt að róast niður

Jæja, landinn virðist vera að missa áhuga á BDSM myndbandi Guðmundar í Byrginu. Allavega hafa hits á síðuna mína minnkað. Kannski eru bara allir búnir að sjá þennan vibba.

Urgh, jæja mánudagur og það var um 8°C í morgun, allavega smkv. bílnum mínum. Ég held bara að það sé komið vor, spurning hvernig veðrið verður svo í sumar ef það er svona heitt núna.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home