Thursday, January 18, 2007

Pumping Iron

Var einmitt það sem ég var að gera í gær eftir meira en mánuðs fjarveru frá lóðunum.
Það tók soldið á verð ég að játa. Maður verður víst að taka það rólega þegar maður er að byrja aftur. Sem betur fer var ég búinn að fíflast í wii eins og flogaveikur sjúklingur áður.

Fyrir þá sem vita ekki þá er Pumping Iron mynd með Arnaldi Schwartzenegger. Verð víst að játa að ég hef ekki séð hana, verð víst að gera það. Hún var nú gerð 1977 og allir vita að það er besta, mesta æðislegasta ár í heimi.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home