Tuesday, October 24, 2006

Stöðurafmagn.

Jæja ég sat í makindum við tölvuna í vinnunni, stend upp tek í hún og fæ raflost, fer eitthvað annað, kem við eitthvað og fæ raflost. Stöðugt! Ég er orðinn smá nervous að koma við hluti eftir að ég stend upp úr stólnum, hikandi við að koma við fólk og hluti.
Ég held að þetta sé skónum mínum að kenna. Einhvern veginn þá mynda ég góða hleðslu meðan ég sit við skrifborðið.
Kannski að þetta sé ofurhetjuhæfileikinn minn. Zap Man!
Óþolandi gaur.

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

hahaha! ElectroMan

3:50 PM  
Anonymous Anonymous said...

Þetta er líka alltaf að koma fyrir mig upp á síðkastið... það er eitthvað í loftinu.

Kannski er það ást?

11:32 PM  

Post a Comment

<< Home