Wednesday, October 18, 2006

Gubb

Ég fór á McDonalds í hádeginu áðan. Mér langar hellst til að gubba núna. Líkami minn virðist hata þessa ruslafæðu.
Þetta er svipað og þegar ég fór á KFC, mér leið eins og ég væri með grjót í maganum.
Ég vil fá gæða ruslafæði. Annað gengur ekki.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home