Airwaves 2006, dagur 1
Jæja fyrsti dagur Airwaves 2006 var í gær og að sjálfsögðu lét ég sjá mig.
Drekka smá bjór, reykja nokkrar rettur og horfa á hljómsveitir. Alls ekki slæm blanda.
Ég sá þrjár hljómsveitir, Noise, Cynic Guru og The Telepathetics. Sá líka byrjunina á Hoffmann en fannst þeir leiðinlegir en hinar þrjár voru flottar. Noise voru fyrstir og byrjuðu af miklum krafti. Hafði víst hitt einn af þessum gaurum í Hlíðum einhverntíman. Minnir að hann hét Hunter. Hann var með læti eins og sannur rokkari.
Cynic Guru voru flottir á fiðlunni eins og vanalega. og The Telepathetics mjög þéttir.
Smellið á myndina til að fá stærri.
Drekka smá bjór, reykja nokkrar rettur og horfa á hljómsveitir. Alls ekki slæm blanda.
Ég sá þrjár hljómsveitir, Noise, Cynic Guru og The Telepathetics. Sá líka byrjunina á Hoffmann en fannst þeir leiðinlegir en hinar þrjár voru flottar. Noise voru fyrstir og byrjuðu af miklum krafti. Hafði víst hitt einn af þessum gaurum í Hlíðum einhverntíman. Minnir að hann hét Hunter. Hann var með læti eins og sannur rokkari.
Cynic Guru voru flottir á fiðlunni eins og vanalega. og The Telepathetics mjög þéttir.
Smellið á myndina til að fá stærri.
The Telepathetics
2 Comments:
Fyrstu voru Led by a lion, að ég held. Var eitthvað mixup í dagskránni, það var allavega það sem þeir sögðust heita
Hoffman voru ekki að spila... Noise kom í staðinn og eftir Telepathetics.. Led by a lion byrjuðu það var ekki Noise.
Post a Comment
<< Home