Friday, October 20, 2006

Airwaves 2006, dagur 2

Dagur 2 er lokið og ég verð að segja að hann var ansi góður. Kíkti á Mates of State, Koja, Jara, Idir, Klaxons og Mugison.
Verð víst að segja að Mugison og Idir hafi verið toppurinn og Idir betri en Mugison.
Idir er með mjög fallega og róandi rödd. Eins og Jóhann félagi minn sagði, "I wanna have his babies" Idir er snilld.
Auðvitað þurftu einhverjir íslendingar að vera fávitar og vera með læti. Airwaves snýst um tónlist, ekki að vera fullur og leiðinlegur.

Jæja nokkrar myndir, smellið á þær til að fá stærri.

Jara, Idir, Koja


Mugison, Mates of State

0 Comments:

Post a Comment

<< Home