Saturday, October 21, 2006

IcelandAirwaves 2006 dagur 3

Jæja dagur 3 er lokið og hann var nokkuð góður. Ég kíkti á Listasafnið beint á Benni Hemm Hemm og missti af Baggalúti. En Benni Hemm Hemm, Islands, Apparat Organ Quartet, Jakobínaría, The Go Team!
Apparat Organ Quartet voru æðislegir og Islands mjög þéttir. Jakobínara voru ágætir til að byrja með en urðu fljótlega þreyttir. Ekki nógu fjölbreyttir eitthvað, friggin börn. The Go Team var hálf slæmt. Fór svo á Leikhúskjallarann að sjá Shadow Parade, þeir voru þéttir.




0 Comments:

Post a Comment

<< Home