Monday, May 07, 2007

A Case of the mondays

I´ve got it bad..

Ég hata mánudagsmorgna, sérstaklega þegar þeir breyta svefnherberginu mínu í sánu.
Held að ég þurfi að kaupa mér þynnri sæng, mín er víst industrial strength polar compatible space durable þykk.

3 Comments:

Blogger Þarfagreinir said...

Hehehe - nú er komið sumar og þá er óþarfi að setja sig í einangrunarplast á hverju kvöldi.

10:39 AM  
Anonymous Anonymous said...

Játs.. þarft greinilega að eiga vetrar og sumarsæng... en er ekki annars ofnin lágt stilltu/slökktur og opinn glugginn?

6:27 PM  
Blogger Tryggvi said...

Ofninn lágt stilltur -- Check
Glugginn Opinn -- Negative. Of há umferð, fífl ennþá á nöglum.

7:20 PM  

Post a Comment

<< Home