Friday, January 19, 2007

Hell´s Kitchen.

Takið fram rauðlauk, gulrót, papriku, tómata, kartöflur og kjöt að ykkar vali. Persónulega mæli ég með kjúkling. Gott að nota líka sveppi í þetta og gúrku, bara hvaða grænmeti sem er... prófið ykkur áfram.
Skerið grænmetið niður í litla bita. Kjötið í stærri. Það má líka alveg sleppa kjötinu.
Þetta á að elda á pönnu á miklum hita með ólivolíu. Forhitið pönnuna með ólivolíunni og kryddið með Herbemare og svörtum pipar. Skvettið tómatsósu á og sjáið til að þetta blandist vel saman.
Og látið þetta steikjast á pönnunni þar til það er til... sérstaklega kjötið.

I love this stuff.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home