Friday, November 03, 2006

kvimyndaleikur, Victory is mine!

Yepp, engin virðist hafa hugmynd úr hvaða kvikmynd síðasta mynd var.
Hún er einmitt úr myndinni Total Eclipse með Leonardo Dicaprio. Ef þið hafið áhuga á að sjá Leonardo tekinn í rassinn af eldri gaur endilega kíkið á þessa mynd.

Jæja næsta mynd!

2 Comments:

Blogger Markús said...

Clifford?

6:19 PM  
Blogger Tryggvi said...

Stephen... is that you?

hehe, einmitt!
you so smart.

9:10 PM  

Post a Comment

<< Home