Thursday, June 01, 2006

Batwoman

Það á að endurvekja Batwoman aftur hjá DCcomics. Hún verður lesbísk smkv. mbl.is
Þetta er brilljant. Núna hef ég L-Word og Batwoman. Ahh lífið heldur bara áfram að batna og batna. Ætli þeir munu gera fleiri ofurhetjukonur að lesbíum, The Wasp, hulkkonuna, Storm, og fleiri, gefa út eitt blað sem heitir "Super-orgy, The Nemesis from Lesbos" eða eitthvað...

Spurning samt hvort þessar dömur myndu þá þurfa að klippa hárið á sér stutt. Er það ekki svona universal merki um að kvennmaður sé frá Lesbos?

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Geturðu mögulega verið meira nörd?

Zoidberg

3:28 PM  

Post a Comment

<< Home