Wednesday, May 31, 2006

Tvær vikur enn.

Jæja, ég verð víst upp í Krókhálsi í tvær vikur enn. The Boss hefur víst þörf fyrir mig í tvær vikur enn og bauð mér að vera lengur og ég ætla að þyggja það. Penge penge $$.
Samt soldið óþægilegt að vera svona í lausu lofti með þessa vinnu. Ég ætlaði reyndar að taka mér frí en ég ætti að geta unnið í tvær vikur lengur. Maður er nú að fara út í um viku, ágætt að hafa auka pening.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home