Friday, February 24, 2006

Það er föstudagur..

Og ég er að þamba kaffi og hef held ég bara ekkert að segja.
Eins og fyrri daginn þá fór ég seint að sofa. Eitthvað eftir 2 tel ég. Var að horfa á skjá einn. Ég virðist alltaf getað horft á dagskrá þeirra seint á kvöldinn. Cheers, Law and order, Boston Legal.
Ekki er ég nú hrifin af þessum kellingar og barnaþáttum sem eru á dagskrá, eins og t.d. the O.C og Dr.Phil eða einhver af þessum endalausum spjallþáttum.
Verð nú að játa að ég hef laumt gaman af Queer eye for the Straight guy, en þetta er nú fyndnir þættir og það skiptir mestu máli. Dr. Phil eru t.d. hræðilegir þættir, hver nenni að hlusta á einhvern gaur tala um vandamál bandaríkjamanna. Maður veit að flestir bandaríkjamenn eru fucked up. Held bara að flestir þeirra þjást af MadCow disese og O.G.

Mér finnst stundum eins og að skjár einn sé gerður fyrir kvennfólk.
Þættir eins og Top model, Dr. Phil, Innlit/útlit, How clean is your house, Close to home, 6 til 7, Heil og sæl, Blow out(Hrollur) og fyrstu skrefinn.
Ég horfi á Top Gear, Family Guy, QEFTSG og Cheers. Galli kannski að ég er búinn að sjá Top Gear og Family Guy áður.
Tonn af öðrum þáttum þarna, en í hvert eina skipti sem ég kveiki á imbakassanum þá virðast þessi kellingar þættir alltaf vera á dagskrá.
Jæja ég held að ég sé bara farinn að bulla aðeins of mikið hérna.

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Iss! Hvað með CSI, Law & Order, Everybody loves Raymond og allt það - held að þú sért bara að kveikja á skjánum á vitlausum tímum!

12:10 PM  
Anonymous Anonymous said...

The O.C. eru frábærir þættir...bara svo við höfum það á hreinu

12:16 PM  

Post a Comment

<< Home